Fjósó

Alltaf eru Hranastađir jafnyndislegir.  Komum heim í gćrkvöldi eftir náđuga daga í Eyjafirđinum.  Reyndar tókst Hallgrími ađ handleggsbrjóta sig á föstudaginn en ţar fyrir utan gekk ferđin stórslysalaust fyrir sig.  Eđa sko, Arnar bóndi datt niđur úr stiga á laugardaginn og gat varla gengiđ fyrir verkjum en ađ öđru leyti gekk ţetta mjög vel;)

Viđ skođuđum Smámunasafniđ sem var nú ekkert smá heldur rosalegt safn.  Svo átum viđ yfir okkur af Holtselshnossi í Holtseli en ţar eru til 1000 uppskriftir ađ ís og margir sjúklega góđir.

Á sunnudaginn fórum viđ á sveitamarkađ, í lautarferđ og á Greifann og svo í frekar dapurlegt tívolí.

Í gćr kíktum viđ svo á gamla bćinn í Laufási og svo brunuđum viđ í bćinn.  Sem sagt, tćr snilld.

Lítiđ annađ ađ segja, myndir og meira síđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ verđur gaman ađ sjá myndirnar...jag ventar og ventar :)

Sóla (IP-tala skráđ) 8.8.2010 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir
Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir
Ţriggja barna móđir, eiginkona, hundaeigandi og hlaupari sem finnst lífiđ skemmtilegt og gott.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband