19.4.2010 | 18:08
Undarleg stund núna:)
Ótrúlegt en satt ţá er ég ein í húsinu núna (fyrir utan Snata) og ţessi klukkutími er vćgast sagt mjög undarlegur. Best ađ nýta hann í bloggskrif á međan Steini spilar golf međ drengjum 1 og 2 og drengur 3 leikur viđ stúlkurnar sínar, Sigrúnu Björk Sóludóttur og Stefaníu nágrannadóttur.
Hér er einmitt mynd af ţeim frá síđasta hittingi hér í Starhólmanum, Sigrún lengst til vinstri og Stefanía viđ hina hliđ Ađalsteins.
Helgin fór áfallalaust fram. Ég fór utanvegaćfingu međ Laugaskokkinu í Mosfellsdal, rosagaman en ég samt mjög orkulaus og leiđ frekar druslulega síđustu km en náđi mér um leiđ og ég fékk súperfína súpu og köku hjá Boggu ţjálfara í tilefni af ţrítugsafmćli hennar.
Svo var ţađ verslunarleiđangur međ mömmu og hjólastólar draga ekki úr verslunaráhuga hennar
Í gćr fórum viđ í smápikknikk í Guđmundarlund og sund og svo í barnaafmćli en eftir ţađ var ađ bruna í búđ og búa til salat fyrir 100 manna fermingarveislu hjá Hjördísi frćnku sem var svo í gćrkvöldi, mjög gaman og gómsćtt.
Annars er ţađ helst í fréttum ađ Hallgrímur lék í söngleiknum Týndi bróđirinn međ bekknum sínum, en söngleikurinn er ađ hluta til Annie og ađ hluta til Oliver Twist. Ţetta var svona líka svakajakagaman og á eftir var pítsuveisla frá hinum rómađa stađ Super Pizza á Nýbýlavegi sem var aldeilis rosalega góđ svo ég mćli međ ađ allir kíki ţangađ.
Hér syngja ţau hnípin um hversu dásamlegt ţađ vćri ađ eiga foreldra, Hallgrímur situr í köflóttri skyrtu fremst og Björg Steinunn Sóludóttir í hvítum náttkjól og međ tíkó ađeins til hliđar.
Hér er hann í hlutverki Hrannars, tvítugs dópsala, ađ gera grín ađ Ólafi litla og Önnu ásamt fleiri hrekkjusvínum.
Hér syngur dópsalinn ásamt öđrum persónum um hvađ sé jákvćtt viđ stórborgina.
Benedikt tók svo gula beltiđ í taekwondo á fimmtudag og gekk alveg glimrandi vel.
Einbeittur í miđri prófćfingu.
Á föstudaginn tók Hallgrímur svo rauđa beltiđ í taekwondo eftir mikiđ stress, ritgerđarskrif og ég veit ekki hvađ og hvađ og gekk ţađ líka alveg rosalega vel svo litla móđurhjartanu er létt og er ákaflega stolt af sínum drengjum.
Einbeittur í miđri ćfingu
Í átökum viđ ţjálfarann.
Stoltir međ beltin sín og viđurkenningarskjölin, Hallgrímur, Nikulás og Halldór.
Ţađ er stundum svolítiđ erfitt og ţreytandi ađ bíđa á međan stóri bróđir er ađ taka 90 mínútna próf og mega ekki segja eitt einasta orđ á međan
Kv.
Ásta stolta mamma
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 15402
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi ađ komast ađ eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skćri og hótađi íbúum
- Teknir viđ akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr ţremur gígum: Virknin stöđug
- Ađ mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúiđ 2028
- Sólveig Anna furđar sig á ađferđum kennara
- Lyftari yfir fót og rjúfa ţurfti hurđ
- Er kynjastríđ í uppsiglingu?
Erlent
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir ađ friđi verđi ađeins náđ međ afli
- Rússar sagđir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi nćsti dómsmálaráđherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráđinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyđingahatur
- Merkel segir Trump heillađan af einrćđisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
Athugasemdir
Svakahakafín mynd af Ađalsteini og stelpunum og frábćrt leikrit og pizzur og til hamingju međ fyrirmyndardrengina ţína!
Sóla (IP-tala skráđ) 19.4.2010 kl. 22:32
flottar myndir.
ég var pínu svekt ađ missa af Skammadalnum međ ykkur Öggu.
vala (IP-tala skráđ) 20.4.2010 kl. 22:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.